birds and clouds
#daguríslenskrartungu

Íslenskan er hafsjór

Til hamingju með dag íslenskrar tungu

Íslenskan hefur frá fyrstu tíð verið kraftmikið og blæbrigðaríkt tungumál. Í aldanna rás hefur tungan svo auðgast eftir því sem nýjar hugmyndir og samfélagsbreytingar kalla á ný orð og skapandi nýyrðasmiðir bregðast við. Þannig stækkar landhelgi íslenskunnar ár frá ári.

Við fögnum því að eiga tungumál sem spriklar af lífi um leið og það stendur traust á gömlum merg. Eru orðin sem þú grípur til splunkuný eða þúsund ára gömul? Svarið gæti komið þér á óvart.

Miðað er við elstu heimildir í íslensku ritmáli. Stuðst er m.a. við ritmálssafn Árnastofnunar og markaða málheild íslenskra fornrita.

Kafaðu í málið!

1 / 6
Skrunaðu til hægriicon hand swipe

Fornmál

Landnám fram á 14. öld

Fornnorrænn orðaforði. Þessi orð eru talin vera þau elstu í íslenskri tungu.

Orðabanki

icon search
Gimsteinn
Kenning
Nýgerving
Otur
Steinn
Kvikindi
Valkyrja
Sverð
Fjöður
Salt
Hugprúður
Berserkur
Á
Eldur
Ákaflega
Smíða
Forn
Guð
Hrímþurs
Lúður
Blóð
Kringlóttur
Himintungl
Hásæti
Vindbelgur
Undarlegt
Hlaupa
Gýgur
Fróðlegt
Sterkur
Litur
Regnbogi
Brú
Smíða
Málmur
Rökstólar
Hrímþurs
Norn
Vörn
Húskarl
Skúta
Förunautur
Víg
Viðtökur
Kveðja
Leikur
Öruggur
Bláeygur
Hógvær
Skapillur
Kveðja
Lög
Lögheimili
Fjárheimta
Laun
Kvonfang
Hernaður
Ófriður
Þriðjungur
Bardagi
Íþrótt
Skap
Skikkja
Kaupmáli
Brúður
Úlfur
Skörungur
Göfugur
Sumar
Skaplyndi
Kaupskip
Víkingur
Viðskipti
Ræna
Afklæðast
Föðurarfur
Gisting
Öl
Hólmganga
Hvíld
Ræða
Barki
Tíðindi
Deila
Skjöldur
Kærleikur
Jól
Kostur
Tilkall
Mál
Vetur
Norður
Erindi
Sjóður
Vinátta
Sjór
Langskip
Hlutskipti
Mjór
Náttúra
Viður
Peningur
Njósna
Veiðar
Öngull
Fiskur
Hvalur
Sporður
Mar
Stafn
Róður
Beita
Nökkvi
Vinur
Metnaður
Umbun
Augabragð
Þing
Mannvit
Gráðugur
Fróður
Athvarf
Drottning
Misseri
Gráta
Gull
Barn
Höll
Sverð
Dóttir
Auga
Samviska
Hlaupár
Faðir
Eitur
Eldur
Lax
Gjallarhorn
Vitni
Embætti
Hógvær
Hlutskipti
Eyðimörk
Kenning
Sæng
Bylgja
Fjötur
Meistari
Hyski
Hérað
Vanvirðing
Salt
Sæði
Fátækur
Miðnætti
Ungmenni
Sjálfbjarga
Fress
Rostungur

Finndu orðið!

Orðin sem við notum frá degi til dags eiga sér margvíslegan uppruna. Sum eru síðan í fyrra, önnur eru mörg hundruð ára gömul. Viltu tékka á tilfinningu þinni fyrir málsögunni? Hefurðu metnað í keppni? Er metnaður nýyrði? En meistari? Hér má bæði giska og læra. Góða skemmtun.

Prófaðu fleiri leiki

Finndu elsta orðið
chevron icon